Fara í efni

Fréttir

Það er einfalt að flokka lífrænt

Ef þú getur borðað það en vilt það ekki þá á það heima í lífræna úrgangnum. Það er einfalt að flokka lífrænt heima í eldhúsi. Körfur fyrir lífræna úrganginn fást á bæjarskrifstofu.

Ný heimasíða hjá Bókasafninu í Hvergerði

Bókasafnið í Hvergerði hefur verið án heimasíðu síðustu ár, nú geta lánþegar og aðrir nálgast upplýsingar um allt það helsta sem verðar Bókasafnið á nýrri heimasíðu.

Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili

Bæjarráð fagnar áformum um nýbyggingu við Hjúkrunarheimilið Ás í Hveragerði. Að þessu markmiði hefur verið ötullega unnið að undanförnu og hafa viðbrögð heilbrigðisráðuneytis og fjármálaráðuneytis verið til fyrirmyndar. Fyrir það ber að þakka.

Þér er boðið að taka þátt í samfélagsverkefni.

Nokkrir öflugir garðyrkjufræðingar í Hveragerði og Hveragerðisbær standa að þessum nýja hópi. Við ætlum að gera Fossflötina að Lystigarði og hvetjum við alla sem hafa áhuga að vera með.

Dagforeldri óskast

Óskað er eftir dagforeldri í Hveragerði sem gæti tekið til starfa síðla árs 2019 eða snemma árs 2020.

Getum við bætt efni síðunnar?