Fara í efni

Fréttir

Hættum að urða peninga og hugsum í lausnum!

Urðun er kostnaðarsöm og slæm lausn, ef lausn skildi kalla. Ein leið er að reyna að skapa einhverskonar hringrásarhagkerfi / „zero waste“ þar sem litlu, og helst engu er hent og þeim hlutum sem við höfum ekki not fyrir lengur er komið þangað sem þeir nýtast.

Vertu með / Come along / Prisijunk ir tu!

Bæklingarnir um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi fyrir foreldra af erlendum uppruna eru til á arabísku, ensku, filippeysku, íslensku, litháísku, pólsku, tælensku og á víetnömsku.

Heitavatnslaust í Hveragerði 2.3.2021

Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust í Hveragerði, tvöfada kerfinu, þriðjudaginn 2.3. á milli klukkn 09:00 og 10:00.

Heilsuefling eldri íbúa í Hveragerði

Heilsuræktarnámskeið fyrir eldri íbúa hófst að nýju þann 15. febrúar sl. og var þátttaka vonum framar en 82 manns skráðu sig til leiks.

Hættustigi lýst yfir í Árnessýslu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig í Árnessýslu á hættustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi.

Stórbætt lýsing við Leikskólann Óskaland.

Nýverið var lýsing endurhönnuð og endurnýjuð á lóð leikskólans Óskalands. Eldri lýsing var óbreytt frá byggingu leikskólans og var orðin úr sér gengin og ófullnægjandi. Að auki var notast við lampa með kvikasilfurperum sem bannað er að framleiða í dag og því ekki hægt að gera við það sem bilaði.
Getum við bætt efni síðunnar?