Tvær tillögur að breytingu á Aðalskipulagi og tvær tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Hveragerði.
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 11. mars sl. að auglýsa eftirtaldar tvær breytingartillögur að Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og eftirtalda tvær breytingartillögur að deiliskipulagi skv. 43. gr. sömu laga.