Fara í efni

Fréttir

Trjágróður við lóðarmörk

Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur.

Útboð: Sundlaugin Laugaskarði

Verkís hf., fyrir hönd Hveragerðisbæjar, óskar eftir tilboðum í 2. áfanga endurbóta við Sundlaugin í Laugaskarði

Sundlaugin Laugaskarði

Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna er mikilvægt að virða 2ja metra regluna. Sundlaugin Laugaskarði býður gesti velkomna 

Ærslabelgurinn ónýtur

Ærslabelgurinn eða hoppudýnan er metin ónýt og verður ekki hægt að fara í endurnýjun fyrr en næsta vor. Fjárhagslegt tjón er verulegt.

Uppbygging framundan í Hlíðarhaga

Samningur milli Borgartúns ehf og Hveragerðisbæjar varðandi uppbyggingu og framkvæmdir í Hlíðarhaga var samþykktur samhljóða á fundi bæjarráðs þann 16. j úlí s.l.. 

Hveragerði fær Grænar greinar.

Orkusalan setur sér háleit markmið þegar kemur að umhverfismálum, en fyrirtækið náði stórum áfanga á síðasta ári og varð fyrsta og eina raforkufyrirtækið hér á landi til að kolefnisjafna bæði rekstur og vinnslu raforku.

Krumminn kominn út á ný

Krumminn er kominn út á ný eftir nokkurt hlé.  Í Krummanum má nú lesa fjölbreyttar fréttir og viðtöl, sjá myndir af nýfæddum börnum og lesa viðtöl við Hvergerðinga svo fátt eitt sé talið. 

Hvatt til fjölgunar opinberra starfa í landsbyggðarsveitarfélögum

Bæjarráð tekur undir sjónarmið um að brýnt er að fjölga opinberum störfum utan höfuðborgarsvæðisins. Stíga þarf stór skref í þá átt enda er fjölgun opinberra starfa mikilvægur þáttur í að efla atvinnu og auka fjölbreytni atvinnulífs á Íslandi öllu.
Getum við bætt efni síðunnar?