Fræðsluþjónusta Hveragerðis
Hlutverk fræðsluþjónustu
- Styrkja og styðja faglegt starf skólanna þannig að innan þeirra sé hægt að leysa flest þau verkefni sem upp koma með ráðgjöf og fræðslu til kennara og starfsfólks.
- Styðja og efla samvinnu leik- og grunnskóla í Hveragerði og stuðla að samvinnu skóla og fagfólks á svæðinu.
- Styrkja nemendur, foreldra og starfsfólk skólanna. Stuðla að bættri líðan nemenda og efla þá í námi og starfi með hugmyndafræði snemmtækrar íhlutunar.
- Stuðla að framþróun í skólastarfi og kynna nýjungar með tilliti til sérstöðu hvers skóla.
- Veita uppalendum uppeldistengda ráðgjöf og stuðning.
Fræðsluþjónusta starfar á grundvelli reglugerðar nr. 444/2019 um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum og laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021.
Senda gögn til Fræðsluþjónustu Hveragerðis í gegnum Signet Transfer
Fræðsluþjónusta Hveragerðis
Fljótsmörk 2,
810 Hveragerði
Netfang: ritari@hveragerdi.is
S: 483-4000.
Starfsmenn fræðsluþjónustu
Elfa Birkisdóttir
Deildarstjóri
Ragnar S. Ragnarsson
Sálfræðingur
Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir
Hegðunarráðgjafi
Sigurdís Erlendsdóttir
Þjónustufulltrúi
Eyðublöð
Tilvísunareyðublað - Leikskólinn í Hveragerði
Gátlisti - Leikskólar Hveragerði
Tilvísunareyðublað - Grunnskólinn í Hveragerði
Gátlisti - Grunnskólinn í Hveragerði