Fræðslu- og velferðarþjónusta Hveragerðis
Fræðslu- og velferðarsvið Hveragerðis
Hlutverk sviðsins er að sinna málaflokkum er varða þjónustu við fjölskyldur og einstaklinga, svo sem skóla- og leikskólamál, frístund, málefni aldraðra og lögbundna félagslega þjónustu.
Teymi sérfræðinga veitir íbúum Hveragerðis þá þjónustu sem nauðsynleg er samkvæmt skyldum sveitarfélaga.
Starfsemin er til húsa að Fljótsmörk 2.
Netfang: ritari@hveragerdi.is
S: 483-4000
Markmið velferðarþjónustu
- Auka lífsgæði og stuðla að því að íbúar í Hveragerði eigi kost á að lifa með reisn.
- Bregðast við fjölbreyttum þörfum einstaklinga, barna og fjölskyldna fyrir velferðarþjónustu með virðingu, samvinnu og samfellu í þjónustu að leiðarljósi.
- Styðja við og efla samvinnu heimila og stofnanna sem veita velferðarþjónustu í Hveragerði og stuðla að samvinnu fagfólks á svæðinu.
- Stuðla að framþróun í velferðarþjónustu og kynna nýjungar með tilliti til sérstöðu hvers málaflokks.
Velferðarþjónustan starfar á grundvelli eftirfarandi laga: laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum, laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021, laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018, laga um málefni aldraðra nr. 125/1999, barnaverndarlaga nr. 80/2002 og viðeigandi reglugerða.
Senda gögn til Fræðslu- og velferðarsvið Hveragerðis í gegnum Signet Transfer
Starfsmenn
Aðalbjörg Hallmundsdóttir
Félagsráðgjafi
Erna Harðar Solveigardóttir
Deildarstjóri Velferðarþjónustu
Eygló Huld Jóhannesdóttir
Heimaþjónusta
Freyja Rut Magnúsdóttir
Málefni fatlaðs fólks
Nína Kjartansdóttir
Málefni fatlaðs fólks
Kolbrún Tanja Eggertsdóttir
Málefni aldraðra og stuðningsþjónusta
Rósa Huld Sigurðardóttir
Félagsráðgjafi í barnavernd - er í leyfi
Sigurhanna Björg Hjartardóttir
Félagsráðgjafi
Snjólaug Sigurjónsdóttir
Félagsráðgjafi
Sigurdís Erlendsdóttir
Ritari
Eyðublað
Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði
Umsókn um stuðningsfjölskyldu - skammtímavistun
Umsóknareyðublað um að gerast stuðningsfjölskylda
Umsókn um félagslega liðveislu
Reglur
Reglur um stuningsþjónustu við börn og fjölskyldur barna
Reglur um félagslegt leigushúsnæði
Reglur um greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum
Reglur Hveragerðisbæjar um stuðningsþjónustu