Fara í efni

Hitaveita

Veitur ohf. á og starfrækir Hitaveitu Hveragerðis og ber ábyrgð á uppbyggingu hennar í bæjarfélaginu.

Nánari upplýsingar um dreifikerfi hitaveitunnar, tengiskilmála og verðskrár er að finna á heimasíðu Veitna.

Veitur ohf. sinna mikilvægri þjónustu í almannaþágu og gæta þess að notendur hafi stöðugt aðgengi að hitaveitu.
Heita vatnsins afla Veitur úr lághitasvæðum og frá jarðgufuvirkjunum ON á Hengilssvæðinu. Fyrirtækið þjónar öllu höfuðborgarsvæðinu, auk þéttbýlis og dreifbýlis á Suður- og Vesturlandi. Fyrirtækið býr að 85 ára sögu sjálfbærrar jarðhitanýtingar.

Síðast breytt: 29.10.2024