Leshringur bókasafnsins er haldinn síðasta fimmtudag í mánuði kl. 17-18.
Fimmtudaginn 27. mars verður fjallað um skáldsöguna Litir í myrkrinu eftir Ólöfu Dóru Bartels Jónsdóttur.
Það verður heitt á könnunni að vanda og öll velkomin. Eintök af bókinni má nálgast í afgreiðslu bókasafnsins.
Bókasafnið í Hveragerði
27. mars | 17:00-18:00