Fara í efni

Allir viðburðir

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
2. mar - 25. ágú

Opnun á fjórum sýningum.

Listasafn Árnesinga opnar nú aftur 2. mars nk. klukkan 15:00 með fjórum spennandi sýningum. Listamennirnir eru Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már Pálmason og Sigga Björg Sigurðardóttir & Mikael Lind. Sýningarnar eiga allar sameiginlegt að vera dulúðlegar og marglaga með sögum inn í sögum sem tengjast óbeint með yfirnáttúrulegum blæ.
Austurmörk 21, Hveragerði
2. mar - 25. ágú
7.- 9. ágú

Sumarfrístund

ATH: Frítt fyrir börn fædd 2018. Sumarfrístund er að miklu leyti eins og hefðbundið starf í frístundaheimilinu Brekkubæ að vetri til en með meiri áherslu á útiveru og lengri smiðjur sem ekki er hægt að framkvæma yfir veturinn.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
7.- 9. ágú
8.- 9. ágú

Ævintýrafrístund

Ævintýrafrístund er frábrugðin hefðbundnu starfi í frístundaheimilinu. Mikil áhersla er lögð á stærri viðburði og verkefni sem allir verða að taka þátt í. Áhersla er á lengri ferðalög og markmiðið er að nýta tímann vel í ferðalög á víð og dreif um sveitarfélagið.
Íþróttahúsið Hveragerði
8.- 9. ágú
08 ágú

Frisbígolf - Námskeið B

Farið verður yfir reglur og undirstöður leiksins. Æfingar, leikir, þrautir og keppnir fyrir byrjendur og lengra komna. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti og samskiptahæfni þátttakenda.
Íþróttahúsið Hveragerði
8. ágúst | 13:00-16:00
09 ágú

Fjallareiðhjólanámskeið B

Á þessu námskeiði verður geggjaður leiðsögumaður sem skapar ævintýri hvert sem hann fer. Algjörlega ómissandi námskeið fyrir ævintýragjarna og reiðhjóla áhugafólk.
Íþróttahúsið Hveragerði
9. ágúst | 13:00-16:00
12.-20. ágú

Sumarfrístund

ATH: Frítt fyrir börn fædd 2018. Sumarfrístund er að miklu leyti eins og hefðbundið starf í frístundaheimilinu Brekkubæ að vetri til en með meiri áherslu á útiveru og lengri smiðjur sem ekki er hægt að framkvæma yfir veturinn.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
12.-20. ágú
12.-20. ágú

Ævintýrafrístund

Ævintýrafrístund er frábrugðin hefðbundnu starfi í frístundaheimilinu. Mikil áhersla er lögð á stærri viðburði og verkefni sem allir verða að taka þátt í. Áhersla er á lengri ferðalög og markmiðið er að nýta tímann vel í ferðalög á víð og dreif um sveitarfélagið.
Íþróttahúsið Hveragerði
12.-20. ágú
12.-14. ágú

Minecraft - Námskeið C

Námskeiðið er haldið í Rafíþróttaveri Bungubrekku dagana 12. og 14. ágúst klukkan 13:00 - 16:00. Þetta námskeið er eitt af þremur Minecraft námskeiðum sem verður haldið í sumar þar sem markmiðið er að endurgera Hveragerði í leiknum!
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
12.-14. ágú
13 ágú

Tálgun - Námskeið B

Örkynning á undirstöðuatriðum í tálgun! Komumst í tengsl við náttúruna, æfum okkur að tálga og hver veit nema við grillum saman pylsur. Farið verður yfir grunnþætti tálgunnar og helstu öryggisatriði.
Íþróttahúsið Hveragerði
13. ágúst | 13:00-16:00
15.-18. ágú

Blómstrandi dagar 2024

Við bjóðum gesti velkomna á Bæjarhátíðina, Blómstrandi daga, í Hveragerði dagana 15.-18. ágúst 2024.
Hveragerði
15.-18. ágú
15 ágú

Fjallgöngunámskeið

Ævintýralegt námskeið þar sem við kynnumst Reykjafjalli sem aldrei fyrr! Markmið námskeiðsins er að læra nýjar gönguleiðir á fjallinu og enda í ævintýrum á leiðinni. Þátttakendur þurfa að mæta í viðeigandi göngubúnað og tilbúnir í hvaða aðstæður sem er!
Íþróttahúsið Hveragerði
15. ágúst | 13:00-16:00
19 ágú

Fortnite f. stelpur - A

Öræfinga námskeið í Fortnite. Markmiðið er að bæta samskipti, þekkingu og liðsheild spilaranna. Allt gerist þetta með formlegri og óformlegri fræðslu sem og spilun leiksins. Þessar öræfingar eru hugsaðar fyrir stúlkur á miðstigi grunnskóla (5-7 bekkur).
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
19. ágúst | 13:00-16:00
20 ágú

Fortnite f. stelpur - B

Öræfinga námskeið í Fortnite. Markmiðið er að bæta samskipti, þekkingu og liðsheild spilaranna. Allt gerist þetta með formlegri og óformlegri fræðslu sem og spilun leiksins. Þessar öræfingar eru hugsaðar fyrir stúlkur á miðstigi grunnskóla (5-7 bekkur).
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
20. ágúst | 13:00-16:00
Getum við bætt efni síðunnar?