Fara í efni

Gjaldskrár

GJALDSKRÁ FRÍSTUNDAR

Tegund gjalds:
Frá því að skóla lýkur og til 14.30.........................450 kr. - 
Frá því skóla lýkur og til 16:00..............................900 kr.-
Frá því skóla lýkur og til 16:30..............................1.140 kr.-
Hressing.................................................................220 kr. -

 Afsláttur af frístundagjöldum:

Afsláttur fyrir einstæða foreldra....................................................30%
Afsláttur fyrir systkini, greitt er fullt gjlad fyrir yngra systkinið...30%
Afsláttur fyrir þriðja systkini og fleiri.............................................100%
Systkinaafsláttur er veittur hvort sem systkini eru hjá dagmæðrum, leikskóla eða í frístund.

Afsláttur fyrir námsmenn þegar annað foreldri er í námi.............15%
Afsláttur fyrir námsmenn þegar báðir foreldrar eru í námi...........30%

 Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 og tekur gildi 1. janúar 2025

GJALDSKRÁ FYRIR LEIKSKÓLANA Í HVERAGERÐI 2025

Fjöldi vistunartíma á dag - gjald á ári:

Vistun í 1 tíma............0 kr.-
Vistun í 2 tíma............0 kr.-
Vistun í 3 tíma............0 kr.-
Vistun í 4 tíma............4.200 kr.-
Vistun í 5 tíma............8.400 kr. - 
Vistun í 6 tíma............12.600 kr.-
Vistun í 7 tíma............16.800 kr.-
Vistun í 8 tíma............21.000 kr.-
Vistun í 9 tíma............30.8000 kr.-
Vistgjald milli kl. 16:00 og 16:30......4.900 kr.-
Vistgjald fyrir 15 mín. aukavistun....2.500 kr.-
Hádegisverður............7.000 kr.-
Hressing......................2.400 kr.-

Afsláttur af leikskólagjöldum:

Afsláttur fyrir einstæða foreldra....................................................30%
Afsláttur fyrir systkini, greitt er fullt gjlad fyrir yngra systkinið...30%
Afsláttur fyrir þriðja systkini og fleiri.............................................100%
Systkinaafsláttur er veittur hvort sem systkini eru hjá dagmæðrum, leikskóla eða í frístund.

Afsláttur fyrir námsmenn þegar annað foreldri er í námi.............15%
Afsláttur fyrir námsmenn þegar báðir foreldrar eru í námi...........30%

4 tímar eru gjaldfrjálsir fyrir börn í elsta árgangi.

Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 og tekur gildi 1. janúar 2025

GJALDSKRÁ FYRIR MEÐHÖNDLUN ÚRGANGS Í HVERAGERÐISBÆ 2025.

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

1.gr.
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar ákveður og innheimtir gjöld árlega fyrir söfnun og meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ í samræmi við ákvæði 1. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs. Þá er Hveragerðisbæ heimilt að innheimta gjald fyrir alla aðra meðhöndlun úrgangs, uppsetningu og rekstur nauðsynlegra innviða í samræmi við 2. mgr. 23. gr. laganna.

2.gr.
Innheimta skal gjald fyrir meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ samkvæmt eftirfarandi fyrir íbúðarhúsnæði:

Fast gjald fyrir hvert heimili...................15.000 kr.-  á ári
Fast gjald verður kr. 15.000 á íbúðarhúsnæði. Innifalið í fasta gjaldinu er móttaka á gleri, textíl og málmum í grenndarstöðvum sveitarfélagsins auk hlutdeildar í föstum kostnaði við sorphirðuna. Gjaldi fyrir tunnur er ætlað að standa undir kostnaði við ílát, hirðu og förgun eða endurvinnslu úrgangs.

Gjald fyrir blandaðan heimilsúrgang:
140 l spartunna 22.000 kr. - ílát á ári
240 l tunna 40.000 kr. - ílát á ári
660 l tunna 55.000 kr. - ílát á ári
1.100 tunna 95.000 kr. - ílát á ári
140/100 l tvískipt blandaður/lífrænn 35.000 kr. - ílát á ári

Gjald fyrir flokkaðan heimilisúrgang, pappírsefni:
140 l spartunna 3.000 kr. - ílát á ári
240 l tunna 5.000 kr. - ílát á ári
660 l tunna 12.500 kr. - ílát á ári

Gjald fyrir flokkaðan heimilisúrgang, plastefni:
140 l spartunna 3.000 kr. - ílát á ári
240 l tunna 5.000 kr. - ílát á ári
660 l tunna 12.500 kr. - ílát á ári

Gjald fyrir flokkaðan heimilisúrgang, lífúrgangur:
140 l spartunna 5.000 kr. - ílát á ári
240 l tunna 9.000 kr. - ílát á ári

3. gr
Gjaldið skal innheimt með fasteignagjöldum og er gjalddagi gjalda vegna meðhöndlunar úrgangs hinn sami og fasteignagjalda. Gjöld skulu tryggð með lögveðsrétti í viðkomandi fasteign tvö ár eftir gjalddaga þegar leyfi eða þjónusta er tengd notkun fasteignar.

4.gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar xx. desember 2024 með heimild í 5. mgr. 59. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir sbr. 2. mgr. 23. gr. laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs til þess að öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Hveragerðisbæ nr. 1717/2023.

Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 og tekur gildi 1. janúar 2025

GJALDSKRÁ SUNDLAUGARINAR Í  LAUGASKARÐI Í HVERAGERÐI 2025 

Tegund gjalds
Fullorðnir.......1.220 kr.-

Börn...............420 kr.-
Börn og ungmenni undir 18 ára búsett í Hveragerði....0 kr.-
10 miða afsláttarkort fullorðnir....................5.440 kr.-
10 miða afsláttarkort börn............................1.690 kr.-
30 miða afsláttarkort fullorðnir....................10.980 kr.-
Árskort............................................................37.400 kr.-
6 mán kort......................................................21.130 kr.-
Baðföt leiga....................................................1.000 kr.-
Handklæði leiga...............................................790 kr.-
TILBOÐ ---- Sund/sundföt og handklæði.....2.650 kr.-

Börn og ungmenni undir 18 ára aldri búsett í Hveragerði fá ókeypis aðgang að Sundlauginni í Laugaskarði.
Nemendur Grunnskólans í Hveragerði sem búsettir eru í Ölfusi fá ókeypis aðgang að Sundlauginni í Laugaskarði.
67 ára og eldri fá ókeypis aðgang að sundlauginni í Laugaskarði óháð búsetu.
Öryrkjar fá ókeypis aðgang að sundlauginni í Laugaskarði óháð búsetu.

Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 til að taka gildi 1. janúar 2025.

GJALDSKRÁ STUÐNINGSÞJÓNUSTU Í HVERAGERÐI 2025


Tegund gjalds:
Tímagjald stuðningsþjónusta, (hámark 10 tímar)...................1.100 kr. -
Heimsendur matur til þeirra sem þurfa á því að halda............1.600 kr.-
Akstursþjónusta innanbæjar.........................................................650 kr.-
Akstursþjónusta á Selfoss...........................................................1.300 kr.-

Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 til að taka gildi 1. janúar 2025.

GJALDSKRÁ VATNSVEITU HVERAGERÐISBÆJAR 2025

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.

Gjaldskrá þessi er sett í samræmi við 10. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 32/2004.

2. gr.

Eiganda eða rétthafa fasteignar sem tengst getur Vatnsveitu Hveragerðis ber að greiða heimæðargjald fyrir lagningu heimæðar sbr. 7. mgr. 5. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga. Gjaldið stendur undir kostnaði við lagningu heimæðar og tekur mið af gerð, stærð og lengd hennar.

Af öllum nýbyggingum, hvort sem eru á eignar- eða leigulóðum í Hveragerði skal greiða heimæðargjald sem hér segir:

 

32 mm heimæð (allt að 50 m löng)

110.000 kr.

 

40 mm heimæð (allt að 50 m löng)

150.000 kr.

 

50 mm heimæð (allt að 50 m löng)

250.000 kr.

 

63 mm heimæð (allt að 50 m löng)

450.000 kr.

 

75 mm heimæð (allt að 50 m löng)

600.000 kr.

 

90 mm heimæð (allt að 50 m löng)

750.000 kr.

 

110 mm heimæð (allt að 50 m löng)

1.000.000 kr.

 

180 mm heimæð (allt að 50 m löng)

1.500.000 kr.

Þar sem sérstakar aðstæður eru til staðar eða heimæð er lengri en 50 metrar skal lóðarhafi greiða raunkostnað við lagningu heimæðar.

Verð heimæðargjalda breytist fyrsta janúar ár hvert í samræmi við breytingu á byggingarvísitölu. Ofangreint verð tekur mið af vísitölu byggingarkostnaðar sem tók gildi 1. janúar 2011 og er 100,8 stig.

3. gr.

Hveragerðisbær innheimtir vatnsgjald af öllum fasteignum í Hveragerði, sem tengdar eru eða munu tengjast Vatnsveitu Hveragerðis, sbr. 6. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 32/2004.

Vatnsgjaldið, ásamt öðrum tekjum vatnsveitunnar stendur undir rekstri hennar.

Árlegt vatnsgjald í Hveragerði er 0,02% af fasteignamati fasteigna í A-flokki.

Árlegt vatnsgjald í Hveragerði er 0,17% af fasteignamati fasteigna í B- og C-flokki.

4. gr.

Hveragerðisbær innheimtir notkunargjald fyrir vatn sem er notað til atvinnustarfsemi eða annars en venjulegra heimilisþarfa, sbr. 7. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga. Notkunargjaldið er miðað við notkun mælda í rúmmetrum.

Notkunargjald í Hveragerði er kr. 17 pr. rúmmetra vatns.

Greiðendur aukavatnsgjalds skulu auk þess greiða leigu sem innheimt er árlega vegna notkunar­mæla. Mælaleiga er:

Mælaleiga fyrir minni en 50 mm, kr. 9.500.
Mælaleiga fyrir stærri en 50 mm, kr. 37.400.

5. gr.

Ekki eru í gildi reglur um niðurfellingu eða afslátt á heimæðar- eða vatnsgjaldi í Hveragerði.

6. gr.

Gjalddagi heimæðargjalds er við úthlutun lóðar sem er í eigu Hveragerðisbæjar eða hann hefur ráðstöfunarrétt á og við útgáfu byggingarleyfis á öðrum lóðum. Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga.

Hveragerðisbær innheimtir vatnsgjald með fasteignaskatti og eru gjalddagar þeir sömu. Gjalddagar vatnsgjalds skulu vera þeir sömu og bæjarstjórn ákveður fyrir fasteignaskatt og skal innheimtu þess hagað á sama hátt og innheimtu fasteignagjalda.

Hveragerðisbær innheimtir notkunargjald að jafnaði einu sinni á ári eftir mælaaflestur í lok hvers árs.

Vatns-, heimæðar- og notkunargjaldi ásamt innheimtukostnaði og vöxtum fylgir lögveðsréttur í fasteigninni í tvö ár frá gjalddaga. Lögveð þetta gengur fyrir eldri sem yngri samnings- og aðfararveðum og yngri lögveðum. Ef hús brennur eftir að vatns-, heimæðar- eða notkunargjald gjaldfellur er sami forgangsréttur í brunabótafjárhæð fasteignarinnar.

Skráður eigandi fasteignar ber ábyrgð á greiðslu vatnsgjalds. Notandi fasteignar ber ábyrgð á greiðslu notkunargjalds.

7. gr.

Gjaldskrá þessi, sem samþykkt var af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar skv. 10. gr. laga nr. 32/2004 um vatnsveitur sveitarfélaga, þann 27. nóvember 2024, staðfestist hér með til að öðlast gildi við birtingu. Jafnframt falla úr gildi ákvæði um stofngjöld vatnsveitu í samþykkt um byggingargjöld í Hveragerði nr. 375/2009.

GJALDSKRÁ FRÁVEITU HVERAGERÐISBÆJAR 2025

GJALDSKRÁ FYRIR HUNDA- OG KATTAGJALD 2024

GJALDSKRÁ BÓKASAFNSINS Í HVERAGERÐI 2025

Árgjald.........................................2.270 kr. á dag
Skammtímaskírteini.....................770 kr. á dag
Nýtt skírteini fyrir glatað...............520 kr. á dag
Sektir (efni f. fullorðna)...................30 kr. á dag
Hámarkssekt ( efni f. fullorðna)....770 kr. á dag
Sektir (efni f. börn)...........................20 kr. á dag
Sektir (hámarkssekt f. börn)..........410 kr. á dag.

 Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 til að taka gildi 1. janúar 2025.

GJALDSKRÁ STUÐNINGSÞJÓNUSTU Í HVERAGERÐI 2025

Tímagjald stuðningsþjónustu, (hámark 10 tímar...............1.100 kr. per tíminn
Heimsendur matur til þeirra sem þurfa á því að halda.......1.600 kr. skiptið
Akstursþjónusta innanbæjar...................................................650 kr. stök ferð
Akstursþjónusta á Selfoss......................................................1.300 kr. stök ferð

 Samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar 27. nóvember 2024 til að taka gildi 1. janúar 2025.

GJALDSKRÁ FASTEIGNAGJALDA Í HVERAGERÐI 2025

Fasteignaskattur á húsnæði í A - flokki.........0,330%
Fasteignaskattur á húsnæði í B - flokki.........1,320%
Fasteignaskattur á húsnæði í C - flokki.........1,480%

Lóðarleiga á húsnæði í A - flokki....................0,440%
Lóðarleiga á húsnæði í B og C - flokki...........1,500%

Vatnsgjald á húsnæði í A - flokki....................0,020%
Vatnsgjald á húsnæði í B og C - flokki...........0,170%

Fráveitugjald á húsnæði í A, B og C flokki.....0,145%
Rotþróargald...................................................45.000 kr.

SORPHIRÐA:

Rekstur grenndar- og móttökustöðva.........15.000 Kr.
Blandaður úrgangur 140L.............................22.000 kr.
Blandaður úrgangur 240L.............................40.000 kr.
Blandaður úrgangur 660L.............................55.000 kr.
Tvískipt tunna (bl. og lífrænn úrgangur)......35.000 kr.
Pappír og pappi 140L.......................................3.000 kr.
Pappír og pappi 240L.......................................5.000 kr.
Pappír og pappi 660L.....................................12.500 kr.
Pappír og pappi 1.100L..................................20.000 kr.
Plast 140L.........................................................3.000 kr.
Plast 240L.........................................................5.000 kr.
Plast 660L.......................................................12.500 kr.
Lífrænn úrgangur 140L....................................5.000 kr.
Lífrænn úrgangur 240L....................................9.000 kr.

 

GJALDSKRÁ BYGGINGARGJALDA Í HVERAGERÐI 2024

Samþykkt nr. 223/2023 (sjá auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda) með breytingum nr. 697/2024.

 

 

Gjaldskrá byggingargjalda í Hveragerði 2024

Gjaldskrá gámastöðvar Hveragerðisbæjar

Gjaldskrá fráveita 2023

Gjaldskrá vatnsveita 2023

Gjaldskrá fyrir félagslega stuðningsþjónustu

Gjaldskrá/reglur um niðurgreiðslur gjalda vegna barna hjá dagforeldrum í Hveragerði

Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2024

Gjaldskrá bílastæðið við Árhólma Reykjadal 

Síðast breytt: 16.01.2025
Getum við bætt efni síðunnar?