Fara í efni

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Fjölbrautaskóli Suðurlands á rætur sínar að rekja til Iðnskólans á Selfossi, framhaldsdeildanna við Gagnfræðaskólann á Hvolsvelli, Selfossi, Skógum og í Hveragerði, auk öldungadeildarinnar í Hveragerði. Skólinn var stofnaður 1981  en 1983 gerðust sýslurnar á Suðurlandi aðilar að skólanum.  Eigendur skólans eru ríkissjóður og sveitarfélög á Suðurlandi.  Skólinn þjónar öllu Suðurlandi. Skólinn sér um víðtækt verknám og bóknám.

Fjölbrautaskóli Suðurlands 
Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Sími: 480 8100 
Netfang: fsu@fsu.is

 

Síðast breytt: 12.02.2020