Ársreikningur Hveragerðisbæjar var tekin til fyrri umræðu bæjarstjórnar fimmtudaginn 10. apríl. Niðurstaðan er einstaklega góð og skilar einstakri rekstrarafkomu bæjarins.
Umsóknir um leikskólapláss fyrir skólaárið 2025-2026 þurfa að berast fyrir 22. apríl 2025 og er skilað inn á íbúagátt Hveragerðisbæjar. Í fyrstu úthlutun verður einungis úthlutað þeim sem sótt hafa um leikskólavist fyrir þann tíma og hafa lögheimili í Hveragerði.
Plássum er úthlutað í kennitöluröð, þar sem elstu börnin fá boð fyrst og svo framvegis.