Vinabæjarheimsókn frá Færeyjum Hveragerðisbær tók á móti góðum gestum í vikunni þegar bæjarstjórn Nes kommunu í Færeyjum heimsótti okkur ásamt bæjarstjóranum, Súni í Hjøllum.
Starf flokkstjóra og yfirflokkstjóra vinnuskólans í sumar Garðyrkjudeild Hveragerðisbæjar auglýsir eftir flokkstjóra og yfirflokkstjóra fyrir vinnuskólann sumarið 2025.
Fræðsluhádegi fyrir forvitna frumkvöðla - gerð styrkumsókna Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna - Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar