Fara í efni

Fréttir

Úthlutun leikskólaplássa í leikskóla Hveragerðis fyrir skólaárið 2025-2026

Umsóknir um leikskólapláss fyrir skólaárið 2025-2026 þurfa að berast fyrir 22. apríl 2025 og er skilað inn á íbúagátt Hveragerðisbæjar. Í fyrstu úthlutun verður einungis úthlutað þeim sem sótt hafa um leikskólavist fyrir þann tíma og hafa lögheimili í Hveragerði. Plássum er úthlutað í kennitöluröð, þar sem elstu börnin fá boð fyrst og svo framvegis.
Getum við bætt efni síðunnar?