Fréttir
Afreksíþróttafólki í Hveragerði veittar viðurkenningar
Kjör íþróttamanns Hveragerðis fór fram við athöfn í Listasafni Árnesinga í dag þar sem lyftingakonan Anna Guðrún Halldórsdóttir hreppti titilinn fyrir glæstan árangur árið 2024.
Anna Guðrún er íþróttamaður Hveragerðis 2024
Lyftingakonan Anna Guðrún Halldórsdóttir var í dag kjörin íþróttamaður Hveragerðis árið 2024 en árangur hennar í ólympískum lyftingum hefur verið með hreinum ólíkindum á nýliðnu ári.
Tilnefningar til íþróttamanns Hveragerðis 2024
Sex íþróttamenn eru tilnefndir til íþróttamanns Hveragerðis 2024
Áramótabrenna og flugeldasýning á gamlárskvöld
Kveikt verður í áramótabrennu við Breiðumörk ofan Grýluvallar á gamlárskvöld klukkan 20:30.
Getum við bætt efni síðunnar?