Menningar-, íþrótta- og frístundanefndar veitir viðurkenningar fyrir mest og best skreyttu íbúðarhúsin í Hveragerði. Einnig fær mest kosna húsið úr bæjarkönnun viðurkenningu.
Það er orðinn fastur liður í jólahátíð Hvergerðinga að veita afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir unnin afrek á árinu og útnefna íþróttamann Hveragerðis.
Gert er ráð fyrir hagnaði bæði af samstæðu (A og B hluta) og A hlutanum einum. Fjárfestingar verða miklar á komandi ári en ítrasta aðhalds gætt í rekstri
Það er margt í boði í bænum okkar þó að dagskráin sé með breyttu sniði í ár. Það er tilvalið að skoða jólaljósin og skreytingarnar í bænum, taka þátt í leikjum og hafa gaman saman
Á fundi menningar, íþrótta og frístundanefndar, 7.des. síðastliðinn var kynnt samantekt um afrek íþróttamanna á árinu 2020 sem eru með lögheimili í Hveragerði.
Hverjir geta tilnefnt? Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna.
Jólaljósin lýsa fallega upp Lystigarðinn á Fossflöt í ár en þar má finna snjall-jólaratleik og málverkasýningu Örvars Árdal tengda leiknum fyrir íbúa og gesti Hveragerðisbæjar í desember.
Tilboð Icebikeadventures ehf um að hanna, leggja, kynna og sjá um Vetrarstíg í Hveragerði var samþykkt á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 19. nóvember s.l. Í