Fara í efni

Fréttir

Vinningshafar jólaskreytingakeppninnar 2020

Menningar-, íþrótta- og frístundanefndar veitir viðurkenningar fyrir mest og best skreyttu íbúðarhúsin í Hveragerði. Einnig fær mest kosna húsið úr bæjarkönnun viðurkenningu.

Fjárhagsáætlun 2021 samþykkt

Gert er ráð fyrir hagnaði bæði af samstæðu (A og B hluta) og A hlutanum einum. Fjárfestingar verða miklar á komandi ári en ítrasta aðhalds gætt í rekstri

Yfirlit yfir jóladagskrá Hveragerðisbæjar

Það er margt í boði í bænum okkar þó að dagskráin sé með breyttu sniði í ár. Það er tilvalið að skoða jólaljósin og skreytingarnar í bænum, taka þátt í leikjum og hafa gaman saman

Íþróttamaður Hveragerðis 2020

Á fundi menningar, íþrótta og frístundanefndar, 7.des. síðastliðinn var kynnt samantekt um afrek íþróttamanna á árinu 2020 sem eru með lögheimili í Hveragerði.

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðalauna Suðurlands 2020

Hverjir geta tilnefnt? Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna.

Vetrarbraut í Hveragerði

Tilboð Icebikeadventures ehf um að hanna, leggja, kynna og sjá um Vetrarstíg í Hveragerði var samþykkt á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 19. nóvember s.l. Í
Getum við bætt efni síðunnar?