Fréttir
Hreinsum bæinn - gerum fínt!
Næsta vika er hreinsunarvika í Hveragerði. Nú tökum við til og gerum fínt í bænum okkar. Klippum tré og runna, týnum rusl og tökum til.
Samantekt um varðveislugildi gróðurhúsa
Samantektin er góð heimild til framtíðar um sögu gróðurhúsa og garðyrkju í bæjarfélaginu og mun verða höfð til hliðsjónar þegar ákvarðanir verða teknar um skipulag á umræddum svæðum.
Hótel og mathöll í byggingu
Í miðbæ Hveragerðis rís nú bygging á þremur hæðum sem hýsa mun hótel og mathöll ásamt matarmarkaði.
Gleðilegt sumar !
Sumarkveðjur til ykkar allra og tengill á sumartónleika Hvergerðinga.
Fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði
Hafnar eru framkvæmdir við 730m2 viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði.
Bæjarstjórnarfundur 24. apríl 2020
Fundur nr. 521 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn föstudaginn 24. apríl kl. 17.
Getum við bætt efni síðunnar?