Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að kynna íbúum Hveragerðisbæjar og öðrum hagsmunaaðilum tvær eftirtaldar breytingartillögur að Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kynningarfundur um deiliskipulags við Varmá með höfundum skipulagsins, þeim Páli Gunnlaugssyni arkitekt og Þráinni Haukssyni landslagsarkitekt. Fundurinn var tekinn upp og hlekkur á fundinn er í fréttinni.
Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er
gefinn gaumur. Frítt inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10.febrúar.
Bæjarráð Hveragerðisbæjar undrast að Þverárdalur skuli vera settur í nýtingarflokk. Þverárdalur ásamt Innstadal sem felldur er undir biðflokk býr yfir einstakri fjölbreytni og fegurð, sem nauðsynlegt er að varðveita ekki síst fyrir komandi kynslóðir.
Getur hópur eldhuga fengið heilt bæjarfélag til þess að draga úr óflokkuðum heimilis úrgangi um 10% á einu ári? Áskorunin sem hópurinn ætlar að einbeita sér að snýr að úrgangsmálum í Hveragerði og hvernig best sé að færa bæjarfélagið í átt að hringrásarhagkerfi með engri sóun eða „zero waste economy“.
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar. Skráning er hafin.