Fara í efni

Fréttir

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðalauna Suðurlands 2020

Hverjir geta tilnefnt? Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna.

Vetrarbraut í Hveragerði

Tilboð Icebikeadventures ehf um að hanna, leggja, kynna og sjá um Vetrarstíg í Hveragerði var samþykkt á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 19. nóvember s.l. Í

Jól í bæ í Hveragerði

Framundan eru dagar ljósa og hátíðahalda. Sjálf aðventan og síðan jólin. Þetta er tíminn sem við bíðum í ofvæni eftir á hverju ári.

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Verkefnið „bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“ er samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og heilbrigðisnefnda á landinu og er markmið þess að draga úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar.
Getum við bætt efni síðunnar?