Hamingjuóskir frá Umf. Selfoss
27.05
Frétt
Síðast breytt: 27. maí 2021
Getum við bætt efni síðunnar?
Gissur Jónsson framkvæmdastjóri Umf. Selfoss kom með blómvönd til okkar allra í Hveragerði en tilefnið er Íslandsmeistaratitill karlaliðs Hamars í blaki. Jóhanna M. Hjartardóttir tók við blómvendinum fyrir hönd Hvergerðinga.
Bæjaryfirvöld þakka kærlega fyrir sýndan hlýhug.