Bætt umferðaröryggi – rafhlaupahjól og létt bifhjól í flokki I
Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Við óskum eftir ykkar aðstoð við að koma þessu á framfæri á heimasíðu sveitarfélagsins, til menntastofnana, íþróttafélaga, á samfélagsmiðla, foreldrafélaga, nemendafélaga, frístundaheimila og til allra sem málið varða.
Rafhlaupahjól:
Upplýsingasíða um rafhlaupahjól: www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol
Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.
Einblöðungar á íslensku, ensku og pólsku.
Létt bifhjól í flokki I (vespur):
Upplýsingasóða um létt bifhjól í flokki I: www.samgongustofa.is/lettbifhjol
Fræðslumyndband um létt bifhjól í flokki I á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.
Einblöðungar á íslensku, ensku og pólsku