Karlakór Hveragerðis býður nýja söngfélaga velkomna í hópinn Karlakór Hveragerðis er nú að hefja fimmta starfsárið sitt og býður nýja félaga hjartanleg velkomna í kórinn.
Fegurstu garðar Hveragerðisbæjar 2020 Umhverfisnefnd hefur valdið þá þrjá garða sem viðurkenningu hljóta árið 2020 sem fegurstu garðar bæjarfélagsins.
Heilsuefling eldri íbúa í Hveragerði Nýtt námskeið tengt heilsurækt eldri íbúa í Hveragerði hefst að nýju þann 21. September nk.
Göngum í skólann Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ræsti verkefnið Göngum í skólann þann 2. september síðast liðinn
Sundlaugin Laugaskarði - Fjöldi gesta í sumar og endurbætur í haust Fjöldi gesta hafa heimsótt Sundlaugina Laugaskarði í sumar og var met aðsókn í júlí eða um 8500 gestir.
Hamarshöll Vorsabæjarvöllum – endurnýjun á gervigrasi Nú er verið að vinna við endurnýjun á gervigrasinu í Hamarshöll.
Trjágróður við lóðarmörk Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur.
Útboð: Sundlaugin Laugaskarði Verkís hf., fyrir hönd Hveragerðisbæjar, óskar eftir tilboðum í 2. áfanga endurbóta við Sundlaugin í Laugaskarði
Sundlaugin Laugaskarði Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna er mikilvægt að virða 2ja metra regluna. Sundlaugin Laugaskarði býður gesti velkomna
Viðburðum aflýst og 2ja metra reglan tekur gildi Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna hefur verið ákveðið að aflýsa bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.