Fara í efni

Fréttir

Þetta líður hjá! Listaverk unnið á staðnum

Stærðar steini eða bjargi verður komið fyrir við bakka Varmár þar sem áin rennur flesta daga lygn og falleg. Skilti yrði komið upp til hliðar þar sem segir „Þetta líður hjá“ með vísun til þess að líkt og áin sem lygn líður hjá þá munu vandamál viðkomandi sem gætu í augnablikinu virst óyfirstíganleg líða hjá !

Fjölskylduganga barnanna

Ferðafélag barnanna skipuleggur skemmtilega göngu á Hamarinn þann 13. júní næstkomandi.

Lóðum verður úthlutað í Kambalandi á árinu

Framkvæmdir eru hafnar við gatnagerð í Kambalandi sem liggur vestast í bæjarfélaginu. Þar mun á haustmánuðum verða úthlutað lóðum fyrir fjölbreytta byggð, einbýlishúsa, raðhúsa og fjölbýlishúsa.

Framkvæmdir hafnar við bílaplan Hamarshallarinnar

Framkvæmdir eru hafnar við bílaplanið við Hamarshöll en það mun við framkvæmdina stækka til muna en óhætt er að segja að ekki muni af veita því umferð um planið er gríðarleg sérstaklega þegar fjölmenn íþróttamót eru í húsinu.

Getum við bætt efni síðunnar?