Fara í efni

Fréttir

Nótt í Féló

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól stóð sl. föstudag fyrir viðburðinum, “Nótt í Féló”. Alls tóku 60 krakkar í 8.-10. bekk þátt í dagskrá sem stóð frá kl 19.30 á föstudagskvöldi til 07.30 á laugardagsmorgni.

Hveragerði verður heilsueflandi samfélag

Hveragerðisbær hefur ákveðið að bætast í hóp þeirra sveitarfélaga sem vinna í samstarfi við Embætti landlæknis að Heilsueflandi samfélagi. Vinna við innleiðingu, Heilsueflandi samfélags, mun því hefjast sem fyrst.

Heilsuefling fyrir eldri íbúa

Kynningarfundur um heilsueflandi námskeið sem standa mun í 8 vikur verður í Þorlákssetri föstudaginn 22. febrúar. Það er dýrmætt að geta viðhaldið getu til sem fjölbreyttustu athafna daglegs lífs eins lengi og nokkur er kostur. Hreyfing, mataræði og andleg vellíðan skiptir máli.

Fjölsóttur foreldrafundur

Fjöldi foreldra og forráðamanna barna við Grunnskólann í Hveragerði sóttu áhugaverða fyrirlestra um kynheilbrigði og kynheilbrigði.

Getum við bætt efni síðunnar?