Blómstrandi dagar 2019
Um helgina er í boði fjölbreytt dagskrá, sýningar, tónlist og ýmis konar viðburðir þar sem allri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með undirbúningi bæjarhátíðarinnar okkar þar sem allir leggjast á eitt til að þessi dagar megi takast sem best.