Fara í efni

Fréttir

Senn koma jólin

Hið árlega jóladagatal Hvergerðinga, Jól í bæ, er tilbúið og verður borið út til bæjarbúa í byrjun næstu viku. Þar eru upplýsingar um alla þá viðburði sem verða í boði í kringum jólahátíðina.

!img-

Ungmenni taka að sér verkefni

Áratuga hefð er fyrir samningum Hveragerðisbæjar við nemendur í 7. og 10. bekk og hafa ungmennin fengið greiðslu fyrir sem rennur í bekkjarsjóð sem síðan er nýttur til skemmtilegrar ferðar að vori.

Endurbætur hafnar á Mjólkurbúinu

Endurbætur á ytra byrði Mjólkurbúsins í Hveragerði standa nú yfir. Húsið er sögufræg bygging og ein af elstu byggingum bæjarfélagsins, byggt árið 1929 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar

Getum við bætt efni síðunnar?