Þjóðahátíðardagur í Hveragerði 17. júní 2019
Þjóðahátíðardagur í Hveragerði - 17. júní 2019
Bæjarbúar draga fána að húni
10:00 - Leikir og fjör fyrir fjölskylduna í Lystigarðinum
Þjóðhátíðarkaka í boði Forsætisráðneytisins fyrir gesti í tilefni af 75 ára afmæli Lýðveldis Íslands í Lystigarðinum.
Íbúar úr Latabæ koma í heimsókn og skemmta.
11:00 - Hátíðarguðsþjónusta í Hveragerðiskirkju
13:30 - Skrúðganga um bæinn til hátíðarsvæðis í Lystigarðinum
Lagt af stað frá horninu á Heiðmörk og Laufskógum úr vesturbænum og frá horninu á Grænumörk og Heiðmörk úr austurbænum.
Umsjón: Skátafélagið Strókur og Hestamannafélagið Ljúfur14:00 - Hátíðardagskrá í Lystigarðinum A.T.H. breytt staðsetning.
Ávarp bæjarfulltrúa
Menningarverðlaun
ræða útskriftarnema
Söngsveit Hveragerðis
Fjallkona
14:30 - Skemmtidagskrá í Lystigarðinum
Gunni og Felix kynna og skemmta af sinni alkunnu snilld
Listasprell á milli félaga í bænum
Leikfélag Hveragerðis
Sirkus Ísland
Hoppukastalar
15:00 - Kaffisala hefst í grunnskólanum
Umsjón: Fimleikadeild Hamar
Börnum boðið á hestbak við grunnskólann
Umsjón: Hestamannafélagið Ljúfur
20:00 - Kvöldvaka fyrir fjölskylduna í Skyrgerðinni
Íþróttaálfurinn kemur frá Latabæ
Gunni og Felix syngja og skemmta
Lína Langsokkur kemur úr Suðurhöfum
Minnum á dagskrá Blóm í bæ 2019
http://blomibae.is/