Framkvæmdir hafnar við bílaplan Hamarshallarinnar
Framkvæmdir eru hafnar við bílaplanið við Hamarshöll en það mun við framkvæmdina stækka til muna en óhætt er að segja að ekki muni af veita því umferð um planið er gríðarleg sérstaklega þegar fjölmenn íþróttamót eru í húsinu.