Fara í efni

Tónlistarskóli Árnesinga

Berglind María Ólafsdóttir syngur á framhaldsprófstónleikum í Hveragerðiskirkju, fimmtud. 9. maí kl. 20:00.

Með tónleikunum lýkur Berglind María söngnámi frá Tónlistarskóla Árnesinga.

Á dagskrá eru m.a. verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Þórarinsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Caccini, Haydn, Loesser, Schubert, Strauss og Puccini.

Meðleikur á píanó: Einar Bjartur Egilsson

Aðrir flytjendur: Sædís Lind Másdóttir og Sönghópur.

Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Sædís Lind Másdóttir syngur á framhaldsprófstónleikum í Hveragerðiskirkju, fimmtud. 16. maí kl. 20:00.

Með tónleikunum lýkur Sædís Lind söngnámi frá Tónlistarskóla Árnesinga.

Á dagskrá eru m.a. verk eftir Pál Ísólfsson, Loft Guðmundsson, Jórunni Viðar, Jón Þórarinsson, Bach, Braga, Brahms, Lehar og Puccini.

Meðleikur á píanó: Einar Bjartur Egilsson

Aðrir flytjendur: Berglind María Ólafsdóttir söngur, Karítas Birna Eyþórsdóttir fiðla og Sönghópur.

Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Skólaslit vorið 2019

Mánudaginn 20. maí í Hveragerðiskirkju kl.16:00

Tónlistarskóli Árnesinga
Eyravegi 9, 800 Selfossi
Sími: 482 1717, 861 9687
Netfang: tonar@tonar.is
Veffang: https://www.tonar.is/


Síðast breytt: 9. maí 2019
Getum við bætt efni síðunnar?