Heilsuefling fyrir eldri íbúa
Kynningarfundur um heilsueflandi námskeið sem standa mun í 8 vikur verður í Þorlákssetri föstudaginn 22. febrúar. Það er dýrmætt að geta viðhaldið getu til sem fjölbreyttustu athafna daglegs lífs eins lengi og nokkur er kostur. Hreyfing, mataræði og andleg vellíðan skiptir máli.