Fara í efni

Fréttir

Heilsuefling fyrir eldri íbúa

Kynningarfundur um heilsueflandi námskeið sem standa mun í 8 vikur verður í Þorlákssetri föstudaginn 22. febrúar. Það er dýrmætt að geta viðhaldið getu til sem fjölbreyttustu athafna daglegs lífs eins lengi og nokkur er kostur. Hreyfing, mataræði og andleg vellíðan skiptir máli.

Fjölsóttur foreldrafundur

Fjöldi foreldra og forráðamanna barna við Grunnskólann í Hveragerði sóttu áhugaverða fyrirlestra um kynheilbrigði og kynheilbrigði.

Opinn fundur um fyrirhuguð veggjöld

Opinn fundur til að ræða fyrirhuguð veggjöld og samgöngubætur á landinu verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 19:30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna.

Leikfélag Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis sýnir leikritið 2 Tvö faldir eða Two into one eftir Ray Cooney, þýðandi er Árni Ibsen og Leikstjóri María Sigurðardóttir.

Getum við bætt efni síðunnar?