Spartan race í Hveragerði
Það er ekki fyrir neina aukvisa eða sófakartöflur að taka þátt í Spartan race keppninni sem fram fer í Hamarshöllinni og í fjöllunum og á stígum í og við Hveragerði laugardaginn 8. desember. Ekki missa af því að sjá öflugasta fólk heims glíma við þrautir sem enginn ætti að gera framkvæmt !