Fréttir
Framkvæmdir við Suðurlandsveg hefjast á næsta ári.
Í þingsályktun um samgönguáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að vegurinn milli Kamba og Biskupstungnabrautar verði kláraður með hliðarvegi.
Aldís kjörin formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aldís Hafsteinsdóttir var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskskra sveitarfélaga. Hún hlakkar til að takast á við nýtt embætti en er alls ekki yfirgefa starf bæjarstjóra hér í Hveragerði enda telur hún að þetta tvennt fari vel saman.
Styrkja þarf umgjörð landbúnaðar
Landbúnaður á Íslandi og þar með garðyrkja á undir högg að sækja og líklega aldrei verið meiri þörf en einmitt í dag á sterkri og vel mannaðri skrifstofu landbúnaðarmála.
Friðlýsing Reykjadals undirbúin
Starfshópur hefur verið skipaður er kanna á mögulega friðlýsingu Reykjadals. Forseti bæjarstjórnar mun taka sæti í hópnum.
Getum við bætt efni síðunnar?