Fara í efni

Fréttir

Endurbætur hafnar á Mjólkurbúinu

Endurbætur á ytra byrði Mjólkurbúsins í Hveragerði standa nú yfir. Húsið er sögufræg bygging og ein af elstu byggingum bæjarfélagsins, byggt árið 1929 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar

Stefanía söng og spilaði til sigurs

Stefanía Dís Bragadóttir fór með sigur af hólmi í söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Skjálftaskjóls þann 25. október og mun hún því keppa fyrir hönd Skjálftaskjóls á USSS (Undankeppni Suðurlands fyrir Söngkeppni Samfés) þann 30. nóvember n.k..

Samningur gerður við Villiketti ehf

Ný aðferð hefur verið innleidd varðandi villi- og vergangsketti í Hveragerði.
Félagsmenn Villikatta hafa tekið að sér að hlúa að þessum köttum í bæjarfélaginu og sporna við fjölgun þeirra.

Getum við bætt efni síðunnar?