Fréttir
Nýr framkvæmdastjóri hjá Íþróttafélagi Hamars
Íþróttafélagið Hamar í Hveragerði lauk nýverið við ráðningu á fyrsta framkvæmdastjóra félagsins. Eftir umsóknarferli var ákveðið að ráða Hafþór Vilberg Björnsson í starfið en Hafþór hefur um langt skeið verið virkur í flestum deildum Hamars og þekkir því starfsemi félagsins mjög vel.
Nótt í Féló
Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól stóð sl. föstudag fyrir viðburðinum, “Nótt í Féló”. Alls tóku 60 krakkar í 8.-10. bekk þátt í dagskrá sem stóð frá kl 19.30 á föstudagskvöldi til 07.30 á laugardagsmorgni.
Hveragerði verður heilsueflandi samfélag
Hveragerðisbær hefur ákveðið að bætast í hóp þeirra sveitarfélaga sem vinna í samstarfi við Embætti landlæknis að Heilsueflandi samfélagi. Vinna við innleiðingu, Heilsueflandi samfélags, mun því hefjast sem fyrst.
Hver er Hvergerðingurinn - Myndgreiningarfundir
Myndgreiningarfundir héraðsskjalasafnsins eru góð skemmtun og fróðlegir fyrir alla.
Nýir fulltrúar í Öldungaráði hafa tekið til starfa
Nýir aðilar hafa verið skipaðir í Öldungaráð Hveragerðisbæjar. Nýkjörinn formaður er Helgi Þorsteinsson.
Listasafn Árnesinga
!img