Senn koma jólin
Hið árlega jóladagatal Hvergerðinga, Jól í bæ, er tilbúið og verður borið út til bæjarbúa í byrjun næstu viku. Þar eru upplýsingar um alla þá viðburði sem verða í boði í kringum jólahátíðina.
!img-
Hið árlega jóladagatal Hvergerðinga, Jól í bæ, er tilbúið og verður borið út til bæjarbúa í byrjun næstu viku. Þar eru upplýsingar um alla þá viðburði sem verða í boði í kringum jólahátíðina.
!img-
Áratuga hefð er fyrir samningum Hveragerðisbæjar við nemendur í 7. og 10. bekk og hafa ungmennin fengið greiðslu fyrir sem rennur í bekkjarsjóð sem síðan er nýttur til skemmtilegrar ferðar að vori.
Endurbætur á ytra byrði Mjólkurbúsins í Hveragerði standa nú yfir. Húsið er sögufræg bygging og ein af elstu byggingum bæjarfélagsins, byggt árið 1929 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar
Vinna við aðventudagatal Hveragerðisbæjar er hafin. Þeir sem vilja koma á framfæri viðburðum/upplýsingum mega gera það fyrir 15.nóvember.
Jóhanna M. Hjartardóttir menningar og frístundafulltrúi