Fréttir
Tilkynning frá Vegagerðinni
Vegavinna - malbikað á Hellisheiði.
Gjöf til leikskólabarna
Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, kom færandi hendi til Hveragerðis í morgun með gjöf til leikskólabarna á starfssvæði Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Færði Bryndís börnum svæðisins þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Tilkynning um malbikunarvinnu í Heiðmörk vestan við Laufskóga.
Framkvæmdir Föstudaginn 12.júlí -Heiðmörk vestan við Laufskóga verður lokað fyrir alla umferð frá kl.9:00-18:00.
Tilkynning um malbikunarvinnu í Hveragerði
Framkvæmdir eru að hefjast við malbikun í Hveragerði.
Sirkusinn Flik Flak
Sirkussýning í Íþróttahúsi Hveragerðis á Miðvikudaginn 3. júlí kl. 17:00
Garðaskoðun Árnesingadeildar Garðyrkjufélags Íslands
Garðaskoðun verður sunnudaginn 30. júní í Hveragerði og Ölfusi.
!img
Getum við bætt efni síðunnar?