Fara í efni

Fréttir

Sjálfbærar ofanvatnslausnir í Vorsabæ

Við deiliskipulagsgerð í Vorsabæ er sérstaklega hugað að sjálfbærum lausnum í meðferð regnvatns með það að markmiði að skila vatninu beint niður í jarðveginn í stað þess að veita því um regnvatnslagnir út í viðtaka. Þannig er líkt eftir náttúrulegu ferli vatnsins eins og það var áður en byggingarframkvæmdir hófust á svæðinu.

Almennur kynningarfundur um skipulagsmál í Hveragerði

Almennur íbúafundur um skipulagsmál verður haldinn í Grunnskólanum í Hveragerði þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 20:00. Á fundinum verða kynntar þrjár eftirfarandi tillögur að breytingum á deiliskipulagi, sem auglýstar hafa verið sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:

Getum við bætt efni síðunnar?