Samantektin er góð heimild til framtíðar um sögu gróðurhúsa og garðyrkju í bæjarfélaginu og mun verða höfð til hliðsjónar þegar ákvarðanir verða teknar um skipulag á umræddum svæðum.
Mánudaginn 20. apríl og þriðjudaginn 21. apríl verða götur bæjarins sópaðar. Viljum við biðja fólk um að færa bíla sínum af götunum þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina.