Frestun fasteignagjalda fyrirtækja í vanda samþykkt í bæjarstjórn
Bæjarstjórn samþykkir að greiðslu fasteignagjalda í mars, apríl, maí og júní hjá einkafyrirtækjum sem hafa orðið fyrir verulegu tekjutapi vegna áhrifa COVID-19 verði frestað þannig að þeir gjalddagar komi til greiðslu síðar.