Fara í efni

Fréttir

Nýjungar á leiksvæðum samþykktar

Bæjarráð hefur samþykkt að úrbætur verði gerðar á leikvöllum bæjarins og munu nokkrar þeirra verða framkvæmdar á vormánuðum.  Er hér um að ræða framkvæmdir sem samþykktar voru í fjárhagsáætlun en vonast er til að þeim verði öllum lokið í byrjun maí.

Guðbjörg Íslandsmeistari í Crossfit 2022

Guðbjörg Valdimarsdóttir varð Íslandsmeistari í Crossfit í opnum flokki kvenna um liðna helgi. Crossfit Reykjavík hélt Íslandsmótið að þessu sinni.

Karlalið Blakdeildar Hamars bikarmeistarar 2022

Karlalið Blakdeildar Ham­ars vörðu um liðna helgi bikar­meist­ara­titil sinn í blaki með 3:0 sigri á KA í úr­slita­leik Kjörís­bik­arkeppninnar í Digra­nesi.

Bóbó er kominn aftur

Apinn Bóbó tekur á móti aðdáendum sínum á skrifstofu Hveragerðisbæjar til kl. 16:00 í dag, föstudag.
Getum við bætt efni síðunnar?