Nýjungar á leiksvæðum samþykktar
Bæjarráð hefur samþykkt að úrbætur verði gerðar á leikvöllum bæjarins og munu nokkrar þeirra verða framkvæmdar á vormánuðum. Er hér um að ræða framkvæmdir sem samþykktar voru í fjárhagsáætlun en vonast er til að þeim verði öllum lokið í byrjun maí.