SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila,
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar og Sandra Sigurðardóttir, formaður bæjarráð undirrituðu í dag ráðningasamning við Geir Sveinsson nýjan bæjarstjóra Hveragerðisbæjar.
Hveragerðisbær og Þróunarfélag NLFÍ slhf. hafa samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður með það að markmiði að ná samkomulagi um skipulagningu á svokölluðu Sólborgarsvæði sem liggur austan Varmár og að Þróunarfélagið fái heimild til uppbyggingar á landinu.
Á fundi bæjarstjórnar 18. júlí samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að fara af stað með hönnun og útboð á nýrri Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk þann 22. febrúar sl. Hamarshöllin verði einangrað hús með burðarvirki úr stálgrind eða öðrum föstum efnum.
Bæjarráð samþykkti að taka tilboði frá Leiktæki & Sport ehf í nýjan ærslabelg. Belgurinn verður stækkaður frá því sem hann var eða sem nemur 70m2 og verður því 170m2 að stærð.