Fara í efni

Ráðning ráðgjafaþroskaþjálfa

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 7. júlí að auglýsa eftir ráðgjafaþroskaþjálfa til félagsþjónustu Hveragerðisbæjar í 100% starf til að bregðast við þeirri stöðu sem er uppi í félagsþjónustu bæjarins. Ráðgjafaþroskaþjálfi kemur til með að sjá um málefni fatlaðs fólks sem er með lögheimili í Hveragerði. Vonast er til að starfsmaðurinn geti hafið störf nú í haust.


Síðast breytt: 21. júlí 2022
Getum við bætt efni síðunnar?