Bæjarstjóri fundaði í dag með meirihluta bæjarstjórnar ásamt stjórn Hamars, Jóni Friðriki Matthíassyni, bygginga- og mannvirkjafulltrúa Hveragerðisbæjar,
Undanfarið hefur farið fram uppsetning á nýjum LED lömpum fyrir götulýsingu í Hveragerði. Þetta er liður í LED væðingu götulýsingar Hveragerðisbæjar en áætlað er að seinni áfangi verði settur upp sumarið 2023.
Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Horft er til listamanna sem eru í fagfélögum í sinni listgrein auk annarra listamanna.
Götulýsing í Hveragerði var á hendi RARIK í mörg ár eða allt frá því að Rafmagnsveita Hveragerðis var og hét. Árið 2020 fluttist götulýsingin svo til Hveragerðisbæjar enda kjarnastarfsemi RARIK framleiðsla og sala á rafmagni en ekki rekstur endabúnaðar.
Nú er verið að setja upp ný LED ljós í nokkrum götum hér í bæ. Þó alltaf sé reynt að tengja allt samdægurs geta orðið truflanir á lýsingu í eftirtöldum götum næstu tvær vikur:
Í lok september var haldið Landsmót slysavarnadeilda í Hveragerði og komu saman á Hótel Örk rúmlega 200 félagar úr slysavarnadeildum frá öllu landinu til að fræðast, ræða slysavarnir og bera saman bækur sínar.