Fara í efni

Fréttir

Fjórtán sveitarfélög innleiða Borgað þegar hent er kerfi

Ásamt Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu og Húsnæðis og mannvirkjastofnun hefur Samband íslenskra sveitarfélaga farið af stað með innleiðingarverkefni þar sem markmiðið er innleiðing á kerfi innheimtu vegna meðhöndlunar úrgangs sem nefnist Borgað þegar hent er kerfi.

Samningur við nemendur í 7. og 10. bekkjum í grunnskólans

Í dag fór fram undirskrift samnings sem Hveragerðisbær gerir við nemendur í 7. og 10. bekkjum í grunnskólanum. Samningurinn felur í sér að nemendur 7. bekkja sinna umhverfishreinsun í bænum og nemendur 10. bekkja sinna ákveðinni vinnu í mötuneyti skólanum ásamnt gæslu í frímínútum.

Tilkynning frá Almannavörnum Árnessýslu

Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar. Fyrir liggja upplýsingar um að flestar ár á Suðurlandi séu ísi lagðar og að líkur eru á að lægð gangi yfir landið á föstudag með nokkrum hlýindum og úrkomu.

Hafsteinn íþróttamaður Hveragerðis 2022

Alls voru 7 íþróttamenn tilnefndir í kjöri til íþróttamanns Hveragerðis 2022 og fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu. Allir íþróttamennirnir hafa sýnt mikinn metnað til að ná langt í sinni íþróttagrein og eru svo sannarlega góð fyrirmynd fyrir bæinn og yngri íþróttamenn.

Frá bæjarstjóra

Kæru bæjarbúar, Gleðilegt ár og megi árið verða ykkur farsælt og hamingjusamt.

Sorphirða

Ennþá er verið að vinna í því að losa grænu tunnurnar og verða gráu tunnurnar losaðar 9. og 10. janúar næstkomandi. 
Getum við bætt efni síðunnar?