Fara í efni

Fréttir

Heimsókn til innviðaráðherra

Nýverið fóru fulltrúar bæjarstjórnar, þau Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir forseti bæjarstjórnar og Njörður Sigurðsson bæjarfulltrúi ásamt Geir Sveinssyni bæjarstjóra og Jóni Friðrik Matthíassyni byggingar- og mannvirkjafulltrúa Hveragerðis á fund Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra.

Senn koma jólin - Jólaundirbúningur í Hveragerðisbæ

Undirbúningur fyrir jólahátíðina er hafinn. Starfsmenn áhaldahúss eru í óðaönn að setja upp jólaseríur og jólaljósin í bænum farin að ljóma. Jólahátíðin „Jól í bæ“ er samstarfsverkefni allra sem í bænum búa og leggjum við metnað í að gera bæinn okkar sem hátíðlegastan með jólaljósum og skreytingum.

Tilkynning um ágalla í nýuppsettum LED götulömpum

Undanfarið hefur farið fram uppsetning á nýjum LED lömpum fyrir götulýsingu í Hveragerði. Þetta er liður í LED væðingu götulýsingar Hveragerðisbæjar en áætlað er að seinni áfangi verði settur upp sumarið 2023.

Listamannahúsið Varmahlíð – umsóknir um dvöl

Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Horft er til listamanna sem eru í fagfélögum í sinni listgrein auk annarra listamanna.

Jólatré óskast

Lumar þú á fallegu jólatré sem þú vilt gefa Hveragerðisbæ
Getum við bætt efni síðunnar?