Fara í efni

Fréttir

Fjölskylduvænt samfélag

Bæjarstjórnar samþykkti á fundi sínum þann 7. júní að ein klukkustund á dag verði gjaldfrjáls í öllum árgöngum í leikskólum bæjarins frá 1. september 2022.

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var þriðjudaginn 7. júní sl. Á fundinum var meðal annars kosið í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélagsins.

Salomon Hengill Ultra tókst vel

Salomon Hengill Ultra fór fram í miðbæ Hveragerðis um helgina. Þetta er ellefta árið sem keppnin fer fram en utanvegahlaup hafa vaxið gríðarlega í vinsældum á síðustu árum. Alls voru 1138 keppendur skráðir til leiks og áttu allir frábæra daga í Hveragerði.

SALOMON HENGILL ULTRA fer fram um helgina

Hveragerði iðar að lífi um helgina þegar lengsta og fjölmennasta utanvegahlaup landsins fer fram! Mótið verður ræst í miðbæ Hveragerðis á föstudaginn kl. 14:00

Kveðja frá bæjarstjóra við starfslok

Ég vil í lok þessa síðasta vinnudags míns sem bæjarstjóri Hveragerðisbæjar senda öllum Hvergerðingum sem og öðrum sem ég hef unnið með á þessum vettvangi mínar bestu kveðjur og þakklæti fyrir einstakt samstarf og vináttu undanfarin 16 ár. 
Getum við bætt efni síðunnar?