Endurgreiðsla til foreldra
Hveragerðisbær vill minna á að foreldrar barna sem eru orðin 12 mánaða og velja að barnið sé í vistun hjá dagforeldrum geta fengið endurgreitt hjá bæjarskrifstofum þannig að þau munu greiða sama gjald og ef barnið væri á leikskóla.