Fara í efni

Fréttir

Heilsuefling 60+

Heilsurækt eldri íbúa er komin í sumarfrí eftir frábæran vetur. Hópurinn hefur stundað hreyfingu tvisvar í viku undir stjórn Berglindar Elíasdóttur íþrótta- og heilsufræðings.

Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar 2023

Þann 20. apríl síðastliðinn, á sumardaginn fyrsta voru umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar afhent að vanda við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum á Reykjum.

Sumarstarf Bungubrekku 2023

Búið er að opna fyrir skráningu fyrir börn fædd 2013-2017 í sumarstarfi Bungubrekku og einnig fyrir Vinnuskóla Hveragerðisbæjar fyrir unglinga fædda 2007-2009. Námskeið og viðburðir fyrir börn fædd 2010-2012 verða auglýst þegar nær dregur.
Getum við bætt efni síðunnar?