Hvergerðingar á Mannamótum Markaðsstofanna
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna var haldið í Kórnum í Kópavogi í gær, 18. janúar. Mannamót eru haldin í janúar hvert ár í þeim tilgangi að ferðaþjónustuaðilar á landsbyggðinni fái tækifæri til að kynna sig og sínar vörur og þjónustu fyrir ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu.