Hveragerðisbær tekur upp One Land Robot rafrænt umsóknar - og afgreiðlsukerfi
Í tilefni þess að Hveragerðisbær er að taka í notkun One Land Robot sem er rafrænt umsóknar og afgreiðslukerfi fyrir byggingarmál munu starfsmenn byggingar- og skipulagsdeildar sitja kynningu og námskeið þess efnis n.k. mánudaginn 12. febrúar.