Bæjarstjórn samþykkir fyrsta áfanga gervigrasvallar
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum miðvikudaginn 8. maí sl. að hefja uppbyggingu á fyrsta áfanga gervigrasvallar við Hamarshöll á grundvelli tillögu Alark arkitekta. Bæjarstjóra var falið að setja af stað útboð eða verðkönnun og sjá um samningagerð.