Fréttir
Hveragerðisbær tekur upp One Land Robot rafrænt umsóknar - og afgreiðlsukerfi
Í tilefni þess að Hveragerðisbær er að taka í notkun One Land Robot sem er rafrænt umsóknar og afgreiðslukerfi fyrir byggingarmál munu starfsmenn byggingar- og skipulagsdeildar sitja kynningu og námskeið þess efnis n.k. mánudaginn 12. febrúar.
Fimmtán listamenn dvelja í Varmahlíð árið 2024
Menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd Hveragerðisbæjar hefur lokið við úthlutun á dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð fyrir árið 2024. Alls bárust 36 umsóknir og var ákveðið að 15 fengju úthlutun.
Gönguskíðabraut á golfvellinum
Starfsmenn Golfvallar Hveragerðis hafa troðið tvö gönguspor á golfvellinum og er brautin um 700 metrar. Það skefur hratt í en reynt verður að halda þeim við eins og hægt verður næstu daga. Grunnt er á einum stað en þetta er á grasi svo það ætti ekki að gera neitt nema hægja á.
Stækkun leikskólans Óskalands
Í gær var undirritaður samningur um stækkun leikskólans Óskalands. Samningurinn er þríhliða á milli Hveragerðisbæjar, byggingaraðilans Hrafnshóls og fasteignafélagsins Eikar, sem fjármagnar stækkunina.
Getum við bætt efni síðunnar?