Fara í efni

Fréttir

Þjónustukönnun - Byggðastofnun

Nú fer fram könnun meðal íbúa landsins vegna rannsókna á þjónustusókn sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar. Niðurstöður munu nýtast í vinnu við eflingu byggða um land allt.

Breyting á innheimtu byggingargjalda

Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að gera breytingu á samþykkt bæjarins um byggingargjöld. Helsta breytingin var á 11. grein samþykktarinnar um greiðslu gjalda.

80 ára afmæli lýðveldisins 17. júní

Nú er farið að styttast í þjóðhátíðardag okkar Íslendinga en í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins með pompi og prakt hér í Hveragerði á 17. júní. Dagskráin er klár og vonandi getum við öll notið dagsins saman, á hvaða aldri sem við erum.

Lausar stöður við Grunnskólann í Hveragerði

Grunnskólinn í Hveragerði er vel staðsettur í grónu og glæsilegu bæjarfélagi. Í skólanum eru um 470 nemendur og við hann starfar vel hæft og menntað starfsfólk. Einkunnarorð skólans eru; viska, virðing og vinátta og einkennist daglegt starf skólans af þeim.
Getum við bætt efni síðunnar?