Fara í efni

Fréttir

Dagforeldrar og samveruvettvangur.

Bæjarráð samþykkti í dag að árlegir stofnstyrkir til dagforeldra verði hækkaðir og árlegur aðstöðustyrkur verði í boði til dagforeldra.

Tafir á umferð um Heiðmörk

Vegna vinnu við fráveitu geta verið tafir á umferð um Heiðmörk við gatnamótin að Breiðumörk að austan verðu í vikunni (3-7 júlí).

Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar 2023

Menningar, íþrótta-og frístundanefnd veitti á dögunum Unni Birnu Björnsdóttur og Sigurgeir Skafta Flosasyni menningarverðlaun Hveragerðisbæjar. 

Lengdur opnunartími gámasvæðis þriðjudaga og fimmtudaga

Á fundi bæjarráðs þann 15. júní 2023 var samþykkt að breyta opnunartíma gámasvæðis til prufu til loka september þannig að opið verði til kl. 19:00 þriðjudaga og fimmtudaga en lokað á mánudögum. Opnunartíminn verður að öðru leyti óbreyttur. 

Verkfall BSRB hjá Hveragerðisbæ.

Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum Hveragerðis, sundlauginni Laugaskarði og á skrifstofu Hveragerðisbæjar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.
Getum við bætt efni síðunnar?