Fréttir
Tímamótasamningur um uppbyggingu í ferðaþjónustu
Hveragerðisbær og Reykjadalsfélagið hafa náð tímamótasamningi um viðamikla ferðaþjónustuuppbyggingu á Árhólmasvæðinu í Hveragerði. Samningurinn felur í sér kaup Reykjadalsfélagsins á byggingarrétti og úthlutun lóða ásamt uppbyggingu svæðisins.
Leikskólinn Óskaland - fjölgun leikskólaplássa og bætt starfsmannaaðstaða
Þann 08.02. sl. samþykkti meirihluti bæjarstjórnar næstu skref í fjölgun leikskólaplássa í Hveragerði og á sama tíma bættri starfsmannaaðstöðu í Óskalandi. Staðfestir voru samningar þessa efnis við byggingaraðilann Hrafnshól og fasteignafélagið Eik, sem fjármagnar stækkunina.
Aðalskipulag Hveragerðisbæjar 2024-2036 - skipulags- og matslýsing
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 8. febrúar 2024 að kynna skipulagslýsingu endurskoðaðs aðalskipulags Hveragerðisbæjar 2024-2036 fyrir almenningi og senda til umsagnar viðeigandi umsagnaraðila sem og til Skipulagsstofnunar.
Getum við bætt efni síðunnar?