Fara í efni

Fréttir

Umgengni við fatasöfnunargáma Rauða Krossins

Eins og flestir bæjarbúar vita er tekið á móti notuðum fötum hér í gáma á vegum Rauða Kross Íslands og er það ein af þeirra fjáröflunarleiðum. Bæjarbúar hafa löngum verið afar duglegir við að skila þeim fötum sem ofaukið er í þessa gáma og það ber að þakka.

Íbúafundur vegna deiliskipulags Árhólma

Íbúafundur vegna tillögu að deiliskipulagi Árhólmasvæðis verður haldinn fimmtudaginn 4. maí kl. 17 í Grunnskólanum í Hveragerði, skólamörk 6 .

Samtal við forsætisráðherra um sjálfbært Ísland

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara. Kynnt verða drög að grænbók sem er fyrsta skrefið í mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun.

Hreinsunarvika og plokkdagurinn mikli!

Nú þegar vorið er komið (vonandi) er rétti tíminn til að taka rækilega til í kring um sig. Þess vegna verður hreinsunarvika í bænum vikuna 24. – 30. apríl.

Skipulagslýsing vegna stækkunar reitar samfélagsþjónustu S2

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 13. apríl 2023 að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2017-2029 vegna reitar S2 og aðliggjandi reitar OP í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Reykjadalur Hveragerði.

Bæjaryfirvöld í Hveragerði hafa óskað eftir að hinni vinsælu gönguleið í Reykjadal verði lokað þar til annað verði ákveðið vegna mikillar rigningar og aurburðar á svæðinu.

Vegna vatnsgæða í Varmá.

Eins og komið hefur fram eru vatnsgæði í hluta Varmár ekki nægjanlega góð og er það rakið til fráveitu Hveragerðisbæjar.
Getum við bætt efni síðunnar?