Fara í efni

Akstur vegna íþróttaæfinga skólabarna

Á fundi bæjarstjórnar þann 14. september sl. var samþykktur samningur við Landferðir um akstur skólabarna á aldrinum 6-16 ára til íþróttaiðkunar á vegum Hamars. Ekið er frá Bungubrekku til æfinga uppi í Dal, á Selfossi og í Þorlákshöfn alla daga vikunnar nema laugardaga. Samningurinn gildir út maí 2025 og samkvæmt honum mun Bjarki Freyr Jóhannesson sjá um aksturinn á samningstímanum.

Akstursáætlun má finna hér fyrir neðan en hún tók að fullu gildi mánudaginn 2. október sl.


Síðast breytt: 4. október 2023
Getum við bætt efni síðunnar?