Fara í efni

Fréttir

Frá bæjarstjóra

Kæru bæjarbúar, að gefnu tilefni í ljósi nýjustu tíðinda af póstþjónustu Hveragerðisbæjar þá er mikilvægt að það komi fram að um er að ræða einhliða ákvörðun Póstsins sem Hveragerðisbær á enga aðkomu að og getur engin áhrif haft á.

Breytingar á póstþjónustu í Hveragerði

Á næstu mánuðum hyggst Pósturinn gera breytingar á póstþjónustu, m.a. í Hveragerði. Pósturinn hefur sagt upp samningi við Upplýsingamiðstöðina og þar af leiðandi verður póstafgreiðslunni í Upplýsingamiðstöðinni lokað en þess í stað verður lögð áhersla á að veita póstþjónustu með öðrum hætti.

Fræðslu- og velferðarþjónusta í Hveragerði

Nú um mánaðarmótin hefur starfsemi í Hveragerði nýtt svið fræðslu- og velferðarþjónustu sem hingað til hefur að mestu leyti verið innan skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, SVÁ.

Dagur leikskólans 6. febrúar

Í tilefni að degi leikskólans hafa verið settar upp sýningar á listaverkum barna frá leikskólum bæjarins í Sunnumörk, í gluggum bæjarskrifstofunnar á Breiðumörk 20 og hjá heilsugæslunni.

Snjómokstur og hálkuvarnir

Snjómokstur og hálkuvarnir í bænum eru samkvæmt ákveðinni forgangsröðun. Miðað er við að moka fyrst þær leiðir sem liggja að grunnskólum og leikskólum.
Getum við bætt efni síðunnar?