Frá bæjarstjóra
Kæru bæjarbúar, að gefnu tilefni í ljósi nýjustu tíðinda af póstþjónustu Hveragerðisbæjar þá er mikilvægt að það komi fram að um er að ræða einhliða ákvörðun Póstsins sem Hveragerðisbær á enga aðkomu að og getur engin áhrif haft á.