Fara í efni

Fréttir

Ráðning bæjarstjóra Hveragerðisbæjar

Meirihluti bæjarstjórnar mun leggja fram tillögu á næsta bæjarstjórnarfundi að Geir Sveinsson verði ráðinn sem bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og mun hann hefja störf í upphafi ágústmánaðar.

Náttúrugöngur auka lífsgæði og vellíðan

Að ganga úti í náttúrunni skapar vellíðan, eykur góða skapið og minnkar kvíða. Við þurfum að gefa okkur að minnsta kosti um 30 mínútur á dag til að vera úti og hreyfa okkur.

Fjölskylduvænt samfélag

Bæjarstjórnar samþykkti á fundi sínum þann 7. júní að ein klukkustund á dag verði gjaldfrjáls í öllum árgöngum í leikskólum bæjarins frá 1. september 2022.
Getum við bætt efni síðunnar?