Fara í efni

Fréttir

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignarhlutar í félagi sem á landspildu neðan við þjóðveg alls 13,3 ha.. Því landi fylgja m.a. jarðhitaréttindi og dæluhús. Viðræður um kaupin hafa staðið yfir í nokkurn tíma en nú er þeim lokið með ákjósanlegum hætti fyrir báða aðila.  K

Óstjórnlegur kraftur jarðar að gjöf

Sólveig Dagmar Þórisdóttir, myndlistarmaður, færði nýverið  Hveragerðisbæ olíumálverkið "Óstjórnlegur kraftur jarðarinnar" að gjöf.  Verkið er gjöf til Hveragerðisbæjar með þakklæti fyrir að bjóða listakonunni hálfsmánaðar dvöl í Varmahlíð, listamannaíbúð Hveragerðisbæjar. 

Ólympíudagurinn í Hveragerði

Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hveragerði 23. júní í Hveragerði í Lystigarðinum. Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum börnum á grunnskólaaldri boðið að taka þátt.

Myndbandasamkeppni - besta myndbandið um birki!

Átakið Söfnum og dreifum birkifræi efnir til stuttmyndasamkeppni meðal nemenda í grunn- og framhaldsskólum. Samkeppnin hófst 27. apríl. Hægt er að skila inn mynd(um) til og með 30. september.
Getum við bætt efni síðunnar?